Main Page

Persónusköpun

 

Sagan hefst í Everlund, í Savage Frontier, norðurhluta Faerun – Forgotten Realms. 
http://forgottenrealms.wikia.com/wiki/Everlund

Byrjum á 3. leveli, þið eruð hetjur sem þekkist og unnuð saman við að aðstoða Gundar Rockseeker við að finna týndu námurnar við þorpið Phandalin áður en þið hélduð för ykkar áfram til borgarinnar Everlund í Silver Marches. Ég pósta sögukrækju hérna vonandi á morgun. Ég ætla að byrja bara á því að búa til stutta sögu og byggja síðan ofan á hana.

Þið hafið 27 punkta til að kaupa abilities, 350 gp til að kaupa equipment, en megið velja 2 common potion og 1 uncommon galdrahlut (t.d. 2x Potion of Healing og +1 vopn). Engar evil persónur.

Sword Coast Adventurers og Player's Companion fyrir Princes of the Apocalypse eru leyfileg. Ég vil hvetja ykkur til að velja subrace sem hentar fyrir Forgotten Realms (ef þið ákveðið að spila human þá muna að velja hvaða þjóðarbroti þið tilheyrið – sjá SWA).

Þá vil ég einnig hvetja ykkur til að skoða lýsingar á starfstéttum í SWA og velja hvaða leiðir þið sjáið fyrir persónu ykkar (Druid – hvaða circle, Barbarian – hvaða tribe o.s.frv.). Loks væri gaman að hetjurnar ykkar hefðu skoðanir á guðunum, ýmist trúaðar eða illa við ákveðna guði.https://en.wikipedia.org/w…/List_of_Forgotten_Realms_deities

Main Page

Forgotten Realms - The Ring of Winter tmar78